Þegar ég opna forritið á kvöldið man ég nefnilega sjaldnast allt það sniðuga sem mér datt í hug um daginn og ætlaði að blogga um.
Markmið næsta mánaðar er að skrifa hjá mér það sem mér dettur í hug í staðinn fyrir að finna uppá einhverju þegar ég er komin upp í rúm á kvöldin og man að ég á eftir að blogga.
Gott plan.
Stefni á að fylgja því að mestu.
Sjáum til og verið sæl og blessuð.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli