laugardagur, mars 23, 2013

Fyrsta vettvangsnámið búið

... það kláraðist bara allt í einu, bara eiginlega án þess að ég gerði mér grein fyrir því. En þannig er það víst þegar það er gaman, þessar vikur sem ég varði á Æfingastöðinni voru einu orði sagt dásamlegar! :) Ekki bara starfsfólkið og staðurinn sjálfur heldur líka krakkarnir og allt sem ég fékk að læra og gera og prófa og hugsa um ... já, það er bara þannig, mér er ætlað að vera iðjuþjálfi :)

Og það er frábært að vera búin að fatta það loksins eftir að hafa prófað næstum því allt hitt ;)


Lifið heil