sunnudagur, mars 09, 2014

Hugljúft og ögn sorglegt á sunnudagsmorgni


… ég er að berjast við heimapróf … mig langar ekki til að klára það en eins og svo margt annað í þessu lífi þá er ekki í boði að hætta núna. 

Annars gengur þetta ágætlega, svona heilt yfir. Ég er að fara til Finnlands næsta haust og allt saman :) … ef ég næ að halda meðaleinkunni nægilega hárri þannig það er líklega best að halda áfram, hlusta kannski á smá meiri Billie og Ninu og Ellu vinkonur mínar en hætta að pikka eitthvað annað en þetta blessaða próf.


Góðar stundir