þriðjudagur, mars 22, 2011

Miður mars og er ekki aðeins of mikið af snjó? eða of mikið af birtu þannig að við sjáum snjóinn of mikið kannski? ég er að minnsta kosti farin að hlakka til vorsins og sumarsins og alls þess sem stendur til að gera á næstunni :)

ég er í vinnunni, aðalvinnunni en ég var neyðarstarfsmaðurinn frá átta til tvö í annarri vinnu áður en ég kom hingað. Orðin alveg rosalega svöng og í matinn er djúpsteikt grísakjöt í drekasósu með köldu núðlusalati og brauði ... ég sagði samstarfsmanni mínum að drekasósa væri búin til úr drekamjólk, held hann hafi trúað mér augnablik :)

annars rakst ég á þetta blogg um það sem ég póstaði síðast og svo er ég alltaf að hugsa um eitt af uppáhaldsljóðum afa Grandads. Það er eftir W. H. Davies og heitir Leisure:


What is this life if, full of care,
We have no time to stand and stare?—

No time to stand beneath the boughs,
And stare as long as sheep and cows:

No time to see, when woods we pass,
Where squirrels hide their nuts in grass:

No time to see, in broad daylight,
Streams full of stars, like skies at night:

No time to turn at Beauty's glance,
And watch her feet, how they can dance:

No time to wait till her mouth can
Enrich that smile her eyes began?

A poor life this if, full of care,
We have no time to stand and stare.



Lifið heil

föstudagur, mars 18, 2011

Stal þessu af bloggi hjá ókunnugum manni, mér fannst þetta mjög merkilegt ...




Vona annars að lífið fari eins vel með ykkur og mig þessa dagana ;)

Góðar stundir