Eflaust. Bíltúr á jeppum umhverfis Langavatn, ís á Erpsstöðum, kaupfélagsrúntur í Búðardal, geiturnar á Háafelli, tvisvar, Húsafell, Hraunfossar og Barnafossar, Kleppjárnsreykir, jarðaber, Krosslaug, fyrrverandi lýðháskólinn á Hvítárbökkum, flækt folald, Samgöngusafnið í Brákarey, Hreðavatn, Glanni, Kaffi kyrrð, grill, spil, pottur, hekl, frábær matur og gríðarlega góður félagsskapur. Í dag förum við hringinn um Snæfellsnesið og endum í grillveislu í Ögri. Þannig dagur getur ekki klikkað.
fimmtudagur, ágúst 06, 2015
Sumarbústaðar blogg
Er ekki góð hugmynd að blogga úr bústaðnum sem ég hef verið í síðan á föstudaginn?
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)