Ég vissi það ekki. Af hverju lendir þarf leiguflugvél í sérferð að millilenda? Já, til að taka bensín.
Flugfélagið er tékkneskt.
Ég er viss um að þetta verði allt í lagi. Fullkomlega eðlilegt að dæla bensíni á flugvél með um það bil 200 farþegum … var það ekki einu sinni alveg stranglega bannað?
Mögulega er ég óviss með framkvæmdirnar því í vélinni hef ég verið að hlusta á The Gulag Archipelago eftir Aleksandr Solzhenitsyn og við erum núna komin austur fyrir járntjaldið.
En við erum á leið heim.
Við verðum komin heim eftir nokkra klukkutíma.
Góðar stundir
Engin ummæli:
Skrifa ummæli