Mögulega hefði ég átt að ljúka daglega blogginu mínu af áður en ég fór að skála fyrir vel heppnuðum degi? En dagurinn var sérlega vel heppnaður. Tæplega fjörtíu konur á jafnmörgum hjólum, tvö löggumótorhjól (takk kærlega Bjössi og Matti!), það rigndi ekki og pylsur í Auðbrekkunni.
Núna er veisla og ég ætla að snúa mér að henni.
Skál og lifið heil!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli