föstudagur, maí 24, 2024

Brúðkaup Kristófers og Emie Jane

Í dag 24. maí fór ég í brúðkaup Kristófers og Emie Jane. Veðrið var hrikalegt, slagveður og trampólínfokrok en allt annað var hlýtt og notalegt, rómantískt og fallegt.
Ég er þreytt í kinnunum af að brosa og óska dásamlegu brúðhjónunum innilega til hamingju með daginn og hvort annað.




Engin ummæli: