þriðjudagur, maí 21, 2024

Páskaliljur

Páskaliljurnar í garðinum mínum eru loksins farnar að blómstra og það er ekki langt í túlípanana.
Spurning hvort þeir verði á undan fíflunum sem skreyta grasflötina?

Þá er ég að tala um fíflin sem blómstra og breytast í biðukollur. Ekki fíflin sem skreyta margar æðstu stöður samfélagsins.

Góðar stundir

Engin ummæli: