Ég er ekki endurskoðandi. Það gekk ekki að finna villuna þannig að ég byrjaði uppá nýtt. Þá kom allt rétt og ég gat farið að sofa.
Ég skil ekki hvernig ég endaði sem gjaldkeri.
En fyrst ég gleymdi gærdeginum mun ég í dag blogga bæði fyrir og eftir útgáfuhófið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli