Þess vegna fór ég ekki á GATE4 2024 sem var haldið síðustu helgi í Lettlandi. En ég fékk bol og buff frá bestu vinkonu minni sem fór og skein eins og stjarna.
Ég var hins vegar á IATC9/GATE3 sem var haldið í Noregi fyrir tveimur árum. Algerlega frábær ráðstefna sem situr enn í mér.
Síðan þá hafa tvö, Alex frá Spáni og Þýskalandi og Carina frá Noregi, unnið að því að gefa út allar greinarnar frá ráðstefnunni og eru að biðja fólk um að styðja útgáfuna. 700 blaðsíður, verður aðgengileg á netinu og troðfull af ótrúlega áhugaverðu efni.
Núna í fyrsta sinn vildi ég að einhver kíkti hingað til vitavarðarins en ég ætla samt að setja inn hlekkinn á fjaröflunarsíðuna:
Verið með og breytið heiminum.
Lífið heil.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli