Lífið heil
föstudagur, júní 14, 2024
Fleiri orðapælingar
Við tölum um stuttbuxur og stuttermaboli. Hvers vegna er ekki samræmi í því? Hvers vegna notum við ekki orðin stuttbolur eða stuttskálmabuxur?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli