mánudagur, júní 03, 2024

Ástarsögufélagið

Ég er einn af stofnmeðlimum Ástarsögufélagsins. Í kvöld hitti ég tvær úr því ágæta félagi og maður lifandi hvað það er margt spennandi á döfinni.

Ég mun án efa skrifa um það á þessa síðu því eitthvað verður vitavörðurinn að hvísla að vindinum. 

Lifið heil

Engin ummæli: