miðvikudagur, júní 19, 2024

Bókablogg

Hef aðeins verið að velta fyrir mér að skrifa bókablogg en er ekki komin að neinni niðurstöðu. Helst hugsa ég að ég myndu ekki nenna að pikka svo mikið inn í símann - ég er líka alltaf að gera einhverjar klaufalegar innsláttarvillur.

Kannski blogga ég um bækurnar sem ég les ef ég bæ að logga mig inn hingað í tölvunni.

Kannski ekki.

Lífið er svo spennandi!

Lifið heil

Engin ummæli: