sunnudagur, ágúst 17, 2003

var að lesa þetta hjá henni Bob - frá 15. ágúst sem sagt... ekkert smá rosalegt þetta rafmagnsleysi þarna í Bandaríkjunum!! var engan vegin að gera mér grein fyrir þessu öllu fyrr en ég fór að lesa bloggin þaðan og skoða myndirnar - eins og þessa:engin ljós neins staðar!! og þessi hérna:rosalegt kaos!! og það vissi enginn hvað var að gerast, það virkaði ekkert og allt var í klessu... kannski voru þetta hryðjuverk? pant ekki lenda í svona:) ég myndi gersamlega eipa ef ég væri ofan í neðanjarðarlestargöngum í rafmagnsleysi, föst í myrkrinu með fullt af ókunnugu fólki.....:( Sólon í gærkvöldi var nægilega slæmt og mig langar ekki til að fá innilokunarkennd aftur:)

ef þið hafið ekki séð neitt um þetta, svona frá fyrstu persónu mæli ég með þessum:

Frankenstein
Amy
Lorna
og miklu miklu fleiri.... surfið bara ef þið hafið áhuga....

bara þrír vinnudagar eftir....

Engin ummæli: