mánudagur, ágúst 11, 2003

jújú:) kominn mánudagur aftur... hef verið að skoða hamsturinn.is - hann er rosalega góður ljósmyndari - og síðuna hennar Dagnýjar Ástu þar sem eru líka snilldarmyndir af Gay Pride:) eins og þessa hérna - ég er þarna!!!!!!... undir regnhlífinni sko:) heheheheog hérna er Hafsteinninn!!! ég þekki þennan mann:)! og hann er frægur:)!!!!svo er um að gera að skoða þetta - og þetta - og þetta - og ...... hehehehehe

þessar myndir eru rosalega stórar þannig að ég mæli bara eindregið með heimasíðunum arni.hamstur.is sem sagt og myndaalbúmi Dagnýjar Ástu:)

rosalega skrítið að vera að hætta í vinnunni bráðum.... veit ekki alveg hvað ég er að gera en ég veit samt að ég meika ekki annan vetur í næstum fullri vinnu með námi... verð að minnsta kosti að athuga hvort að ég sé nægilega klár til að vera í námi:) ef ekki þá fer ég bara að vinna fulltime án þess að vera sífellt á bömmer yfir að vera að vinna of mikið, yfir að vera ekki að læra og yfir að vera hvorki að standa mig í vinnu né námi:) svo verð ég vonandi ekki eins þreytt og ég er alltaf á veturna:)

en ég er þreytt núna og ætla að fara í sturtu og til Írisar sem er eitthvað slöpp:( ekki nægilega gott....

góða nótt:)

Engin ummæli: