miðvikudagur, ágúst 27, 2003


ég á afmæli í dag:) ég á afmæli í dag:)

er að baka kökur og allir sem hafa lyst eru velkomnir heim til mín um svona fimmleytið... þá á allt að vera orðið tilbúið... vona ég:) þetta er ekki veisla(n) heldur langaði mig í kökur og það er ekki fræðilegur að ég nái að borða heila köku mig vantar þar af leiðandi smá aðstoð:)....

ætla að halda áfram að baka:)

ég á afmæli í dag:) ég á afmæli í dag:)
p.s. fyrir þá sem föttuðu það ekki er ég að sníkja hamingjuóskir í fídbakkið:)

Engin ummæli: