mánudagur, mars 15, 2004

hvað er list og hvað er það ekki? stundum hef ég verið að pæla í þessu en í dag sá ég mjög sniðuga heimasíðu... myndir af stelpum úr tyggigúmmíi:) ... sumt er mjög vel gert:



svo stendur þetta um gerð listaverkanna:
Each Gum Blonde is 100% chewed bubblegum on a plywood backing. No paint or dye is used. The colour is inherent to the gum - the mixing of colours takes place inside the mouth during chewing using an endless variety of flavours made by an endless variety of companies. Kronenwald (listamaðurinn) has a dedicated team of chewers and prefers the texture of Trident. However, he does not chew gum himself unless he must.

þessi gaur er sem sagt með tyggjó sweat-camp einhvers staðar í Kanada;) ég er kannski eitthvað pjöttuð en ef ég væri að vinna eitthvað með tyggjó þá er ég eiginlega á því að mig myndi langa til að tyggja það sjálf í staðinn fyrir að vera að kreista annarra manna munnvatn úr því:/ uuugghghhh fæ bara hroll við tilhugsunina!!:)

ég er á netinu vegna þess að ég er að leita að bókum og greinum... sem hafa ekkert með tyggjó að gera, þetta var bara smá hliðarspor:)... ég ætla að stíga eitt annað ... ég neita að trúa að það sé til svona fólk, hvernig er hægt að efast um þróunarkenninguna? ... hún er hugsanlega ekki alveg 100% rétt en kommon!
Imagine your son or daughter coming home from school and presenting you with his or her term paper. Jenny is so excited – she got an “A+,” and did it all by herself! As you glance down at the report, the smile on your face quickly fades away. The title of her paper creates intense pressure inside your chest: “Evolution and Religion: A Peaceful Coexistence.”

... alltaf .... eeeerrrr ... upplýsandi að lesa kristnar heimasíður;)

hvað er málið með háskólapóstinn? hvenær verður hann kominn í lag?

Engin ummæli: