sunnudagur, júní 19, 2011

ég er viss um að ef það er til Rödd Guðs þá hljómar hún eins og röddin í Eddie Vedder og þessi mynd, Into the Wild ... hún er ein af þessum myndum sem ég hugsa reglulega um en hef bara séð hana einu sinni og orðið svolítið síðan. sumar myndir eru þannig.



mæli með henni ... held ég ;)


Góðar stundir

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er ekki rödd Guðs, Tom Waits? Annars gætir þú haft gaman af heimildarmyndunum eftir Werner Herzog, td. Encounters

guðmundur

Syneta sagði...

Tom Waits er ekki himneskur á nokkurn einasta hátt ... varla hægt að finna jarðneskari mann ;) og Werner Herzog, ég á boxset með fimm myndum eftir hann, gargandi snilld :)

Nafnlaus sagði...

Ef ég væri að gera mynd þar sem rödd Guðs kæmi fyrir þá væri það Tom Waits eða Morgan Freeman sem fengu að talsetja hann, Eddie er meira svona Jesú eða Múhammeð...veit samt ekki hver væri góður Búdda? Herzog og í framhaldinu Klaus Kinski eru gríðarlega vanmetnir...gott að vita að þú fílar hann, skorar 5 töffara punkta :)

guðmundur