Ég var að spá hvort ég ætti að kíkja á Friendsþættina? horfa á þá frá upphafi kannski? ég hef ekki séð nema nokkra þeirra en þeir eru frekar fyndnir, var að horfa á þá í sjónvarpinu áðan og hló mikið :)
Þeir byrjuðu 1994, þá voru þessi lög vinsæl - smá blast from the past :)
Lifið heil
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Ég á alla þættina á flakkaranum ef þig vantar:o) ég horfi reglulega á þá og hlæ alltaf jafnmikið.
kv, Valgerður
Þar sem þú ert að fá netið heim til þín og lærir vonandi að verða pro glæpakona á netinu í framtíðinni þá myndi ég tékka á Flight Of The Conchords :) Ég og Deppó erum sammála um að þetta séu bestu feel good þættirnir sem hafa verið gefnir út :)
http://www.youtube.com/watch?v=srcc64JZmPw
Ég verð í sambandi Valgerður :D og Gummi, ég er bara of vitlaus í Flight of the Conchords ... Hannesi finnst þér líka frábærir en ég bara sé það ekki?
Prufa að horfa á 2-3 þætti, þá sérðu kannski snilldina og verður glaðari og betri manneskja fyrir vikið?
Skrifa ummæli