laugardagur, júní 11, 2011

ég er á næturvaktinni og sjónvarpið er í gangi, eins og stundum áður en eftir enn þá eina endursýninguna á Stop-Loss kom mynd sem ég hef ekki séð áður sem heitir Grey Gardens. mér fannst hún mjög merkileg og núna langar mig til að sjá upprunalegu heimildamyndina um mæðgurnar.það er eitthvað við þær sem er ... finn ekki orðið, það er ekki heillandi eða sorglegt eða beint áhugavert því mér finnst það ekki hljóma rétt. það er samt eitthvað við þær ...


en núna ætla ég heim að sofa, lifið heil

1 ummæli:

Sif Guðmunds sagði...

heiiii... falinn fjársjóður :) :)
eða allavega næstum falinn.. allavega var ég að finn'ann...

Það er nebbilega gaman að lesa það sem þú skrifar alveg eins og það er gaman að heyra þig flytja stand-up :) :)

keep up the good work :)