Mér finnst maðurinn sem er étinn af kettinum í Síma auglýsingunni alveg eiga það skilið. Hvaða fíbl straujar við óperutónlist og skvettir vatni á aumingja köttinn?
... og ég hef ekkert á móti óperutónlist svo það sé á hreinu ...
Lifið heil
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Sammála. Svo er þetta líka fáránleg auglýsing.
Og hvernig ætti konugreyið svosem að bregðast við svona upphringingu? Fara og láta spretta upp kettinum, eða fara bara sérstaklega varlega í að hreinsa úr kattasandskassanum?
Skrifa ummæli