Hvernig ætli skrúfupasta sé búið til? Hvernig búa þeir það til og halda "skrúfganginum"? Ætli þeir noti svona sprautu eins og fólk notar til að setja kremmynstur á kökur? Ég reyndi að fletta þessu upp en ég fékk bara uppskriftir (enn sem komið er, ég mun halda áfram að leita) og er orðin ögn ringlaðari, hvernig búa þeir til cannelloni án þess að það klessist??
Góðar stundir
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Gæti vel ímyndað mér að skrúfupasta sé klippt og togað til í vélum sem snöggþurka svo pastað til að það haldi lögun sinni? En ég spyr aftur hvað er vörtuveisla? Og hvað er merkilegt að gerast 23 febrúar :)
Kveðja Gummi
Góð spurning?
En brandarinn í færslunni á undan er frábær :D
þú hefur vakið forvitni mína. mér datt í hug cannelonirör en veit svo sem ekkert um það. haltu endilega áfram að grennslast fyrir um þessi athyglisverðu mál.
Skrifa ummæli