fimmtudagur, janúar 31, 2008

Góðan og blessaðan:)

lífið er heldur tilbreytingalaust þessa dagana hjá mér - vinna, svefn, hundurinn, bækur og vídeó uppí rúmi útaf kuldanum og vindinum:) ég er kannski engin janúarstelpa? enda fædd um sumar ... í lok sumars, ég er svona uppskerubarn:) er það ekki líka til? jújú, það hljómar amk ofsalega hlýlegt og indælt að vera uppskerubarn og það er auðvitað það sem ég er;)



þetta er mynd af uppskerutunglinu og skyndilega hlakka ég til sumarsins:)
eruð þið byrjuð að hugsa um hvað þið ætlið að gera í sumar?

Hérna er líka einn brandari sem mér finnst sérstaklega fyndinn, kannski vegna þess að núna þekki ég af eigin raun svona rónakalla sem ég sé alveg fyrir mér ... draga svona ályktanir:)

A woman was shopping at her local supermarket where she selected:

a half-gallon of 2%, milk, a carton of eggs, a quart of orange juice, a head of romaine lettuce, a 2 lb. can of coffee and a 1 lb. package of bacon

As she was unloading her items onto the conveyor belt to check out, a drunk standing behind her was watching.

While the cashier was ringing up her purchases, the drunk calmly stated, "You must be single."

The woman was a bit startled by this proclamation, but she was intrigued by the derelict's intuition, since she was indeed single. She looked at her six items on the belt and saw nothing particularly unusual about her selections that could have tipped of the drunk to her marital status. Curiosity getting the better of her, she said,

"Well, you know what, you're absolutely correct. But how on Earth did you know that?"

The drunk replied, "'Cuz you're ugly"



Lifið heil

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Klassískur brandari og virkar vel í Bónus :) Þetta er samt ekki uppskerutungl, heldur fullt tungl. Uppskerutungl er rísandi máni, held ég örugglega? Hvað ætla ég að gera í sumar? Ég veit það ekki alveg, en þrátt fyrir að sumarið sé stutt(90 dagar) þá ætla ég að nota eins og 60-80 mínútur af því til að hitta mestu og bestu vinkonu mína...sem ert þú :) Be there or be square!

Gummi

Nafnlaus sagði...

næsta sumar ætla ég að flytja í byrjun sumars!!!