fimmtudagur, janúar 06, 2005

var að læra soldið nýtt í gær:
Samkvæmt útvarpslögum ber eiganda viðtækis, sem nýta má til móttöku á útsendingum Ríkisútvarpsins, að greiða afnotagjald, útvarpsgjald, af hverju tæki. Þó skal aðeins greiða eitt útvarpsgjald fyrir einkaafnot fjölskyldu á heimili.

... tölvur með nettengingu flokkast undir viðtæki sem nýta má til móttöku á útsendingum Ríkisútvarpsins .... löglegt kannski en mér finnst það siðlaust að rukka fyrir tölvur bara vegna þess að það er hægt að fara inná ruv.is og hlusta á útvarpið ...

Engin ummæli: