Forsíða Morgunblaðsins 16. ágúst 1984
Ölvaður simpansi
New York, 15. ágúst.
Ölvaður simpansi kastaði sér út um glugga í New York, beit í tá á nágrannakonu sinni og daðraði við lögreglukonu, áður en hægt var að tjónka við hann.
Apinn hefði komist í vínbirgðir heimilisins, þegar hann var skilinn einn eftir heima, og hafði sturtað í sig tveimur bjórum og stórum slurk af vodka, að sögn lögreglunnar.
Góðar stundir
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli