föstudagur, janúar 28, 2005

flott, ég tékkaði hvort dauða-aldurinn minn hefði publishast eðlilega, skrollaði niður og sá að ég var gestur númer 11.111:) ég er að hugsa um að verðlauna mig fyrir það með einhverju geðveikt skemmtilegu eftir vinnu:) sá/sú sem er númer 22.222 fær líka verðlaun;)

Engin ummæli: