Morgunblaðið 3. febrúar 1977
Rannsókn Geirfinnsmálsins er lokið:
Þrír menn játa að hafa ráðið Geirfinni bana
það er nú gott, eins og Ólafur Jóhannessson dómsmálaráðherra sagði: "martröð er létt af þjóðinni" svo bætti hann við: "það hefði verið óskemmtilegt, ef málið hefði ekki upplýstst. Þá hefðu að minnsta kosti fjórir menn og kannski fleiri verið tortryggðir allt sitt líf, legið undir grun. Það er ljótur leikur."
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli