þriðjudagur, ágúst 10, 2004

ég þekki stelpu sem var að flytja til útlanda og hún hefur rosalega gaman að því að spila leiki á netinu þannig að þessi færsla er tileinkuð henni Erlu:) ég fíla líka netleiki þannig að ég er að surfa núna og finna nokkra því ég er búin að sjóða sjálfa mig í sólinni í dag ... bókstaflega og ég vil ekki vera úti lengur... þið sem fílið þennan hita getið leikið ykkur og slæpst í vetur:)

Barneignaleikurinn
Kastaðu peningi
Lærðu reikning
Ávanabindandi boltaleikur
Slæpingjaleikurinn
Shove it
Snákaleikur - skemmtilegur ef þú nennir að læra hvernig á að stjórna snáknum, þangað til er hann bara pirrandi:)

hversu mikill lygari ertu? frekar krappí próf en kúl síða þar sem þið getið meðal annars hlustað á frægar lygar:)
svo eru líka skemmtilegar síður um allt:)
Darwin verðlaunin
Hausar...
Hvernig á að tala ... eða ekki:)
Fyrir ykkur sem vinnið á skrifstofum
Hversu stórt er alnetið?
Algerlega tilgangslaus síða finnst mér:)
Strumparnir eru kommúnistar
White trash

og ég var svo fegin þegar ég las þetta eftir að hafa skoðað Bambi Killers heimasíðuna mér fannst ömurlegt að lesa um hvernig átti að kenna börnum að veiða - kannski hafa samt aðrir tekið þetta alvarlega?

Engin ummæli: