föstudagur, mars 14, 2008
Ég ætla að hætta að kaupa salat til að hafa í salöt - ég verð alltaf fyrir vonbrigðum og mér finnst það heldur ekkert gott. Það besta við salat er paprikan og gúrkan, ólífur, vínber og allt sem er ekki salat-salat, ég ætla héreftir að setja meira af salatmeðlætinu og sleppa salatinu sjálfu.
Þá er það ákveðið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Ég skil þig svo vel - ekki það að paprika og ólifur koma ekki nálægt salati heima hjá mér en það gerir iceberg salat ekki heldur:oD
Skrifa ummæli