Jújú, ég er alltaf að læra eitthvað nýtt - núna áðan var ég til dæmis að fá sendar skýringamyndir af táknmáli sérsveitarmanna. Ég er sko alveg í rétta starfinu til að fá svoleiðis upplýsingar og mig langar til að deila þessu táknmáli með ykkur - þó ég megi það ef til vill ekki vegna trúnaðar-hvað-sem-það-nú-heitir-loforðsins sem ég skrifaði undir. Það kemur í ljós:
... kannski fæ ég bara áminningu? ;)
Takk fyrir lestur og söng
mánudagur, mars 10, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Vá hvað ég er orðin léleg að lesa blogg eða þá skrifa þau sjálf.
En ég vildi segja - já ég horfi á Life :) Mér finnst hann svo fyndinn og fallega rauðhærður ;)
Skrifa ummæli