laugardagur, mars 15, 2008

Við lásum þetta ljóð í menntaskóla hjá Steinunni enskukennara ... hét hún ekki örugglega Steinunn? Ég man það ennþá (og við þurftum ekki einu sinni að læra það utanað) þannig að það hlýtur að teljast til uppáhaldsljóða er það ekki?

THE SECOND COMING


Turning and turning in the widening gyre
The falcon cannot hear the falconer;
Things fall apart; the centre cannot hold;
Mere anarchy is loosed upon the world,
The blood-dimmed tide is loosed, and everywhere
The ceremony of innocence is drowned;
The best lack all conviction, while the worst
Are full of passionate intensity.

Surely some revelation is at hand;
Surely the Second Coming is at hand.
The Second Coming! Hardly are those words out
When a vast image out of Spiritus Mundi
Troubles my sight: a waste of desert sand;
A shape with lion body and the head of a man,
A gaze blank and pitiless as the sun,
Is moving its slow thighs, while all about it
Wind shadows of the indignant desert birds.
The darkness drops again but now I know
That twenty centuries of stony sleep
Were vexed to nightmare by a rocking cradle,
And what rough beast, its hour come round at last,
Slouches towards Bethlehem to be born?


William Butler Yeats (1865-1939)

Góðar stundir

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Fallegt og smá óhugnarlegt. Er Yeats að tala um vísindi og trúleysi í þessu ljóði? Veistu það? Ég hef alltaf túlkað þetta ljóð sem ádeilu á vísindi, kannski er það ekki alveg rétt hjá mér?