mánudagur, mars 03, 2008

Ég hef áhyggjur þessa dagana af húmornum mínum, hann er að breytast.

Ég hef líka áhyggjur af því að skoðanir mínar séu að breytast ... að sumu leyti.

Sumt er ekki að breytast samt, ég er enn hrifin af skemmtilegum sjónvarpsþáttum. Núna var einn nýr að bætast í hóp útvalins efnis sem höfðar til míns fínstillta og fágaða smekks ... við verðum öll að hafa álit á okkur sjálfum því ef við höfum það ekki, hver hefur það þá?

Eruð þið að fylgjast með Life?




Góðar stundir

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

You worry to much :) Life eru ansi góðir. Mæli líka með Breaking Bad.

Lára sagði...

Life er snilld - verst að það koma ekki nýjir þættir fyrr en í haust :/

Deeza sagði...

Heyrðu ég átti bumbubana en ég held að pabbi hafi hent honum... ég skal spyrjast fyrir.

Nafnlaus sagði...

ég ætla ekki að segja hvað mér finnst um Life en ég hef alla veganna ekki öðlast smekk fyrir þeim ennþá....en Jay Leno er kominn aftur á skjáinn:oD

Ég hef engan húmor.....en mér finnst lífið frekar skemmtilegt og get hlegið af sjálfri mér - eitt af þessu er lygi!!!!!

Breyttar skoðanir eru merki um aukinn þroska eða aðra sýn á lífið!