Mér finnst ég alltaf vera að skrifa to-do lista en ég geri aldrei neitt á þeim því mér tekst alltaf að gleyma að kíkja á þá, opna ekki dagbókina fyrr en of seint eða skil miðana eftir í "hinum" buxunum/jakkanum.
Ég skrifaði to-do lista hérna áðan, á honum stóð "taka til" og núna finn ég ekki listann.
Ég hef mig grunaða um að hafa hent honum í tiltektinni ;)
Góðar stundir
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Þú? Að taka til? Að skrifa "to-do" lista. Hver ert þú og hvað gerðir þú við Guðrúnu okkar?
hahahaha ég kannast SVO við þetta...reyndar ef ég vil tryggja að ég gleymi einhverju þá skrifa ég það á to-do lista:oD
hahaha! snillingur ;)
Skrifa ummæli