ég held að Haukur litli frændi minn hafi meint það sem hrós í gær þegar við vorum að tala um konur og föt og hann sagði: "þú ert ekki svoleiðis, þú skiptir aldrei um föt" ... næst þegar ég hitti þá ætla ég að vera í eldrauðum bol og skærgulum buxum:)
þeir sjá ekki tilganginn með því "að skipta um föt 365 daga ársins!!"
góðar stundir
mánudagur, júlí 18, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli