prentarinn er að prenta og ég er að bíða.... ég er að reyna að leysa gátu og mig vantar hjálp... mig vantar þrjú mannanöfn - að vísu er ég búin að finna eitt:)
þrír menn koma að bæ og berja að dyrum
bóndinn opnar og spyr þá að nafni, fyrr komi þeir ekki inn
fyrsti segir: ég heiti það sem ég var
annars segir: ég heiti það sem ég er
þriðji segir: ég heiti það sem ég mun verða (þennan er ég búin að fatta):)
hvað heita mennirnir?
þetta eru víst rosalega algeng nöfn en enginn þeirra heitir Guðmundur held ég:)
mánudagur, júlí 21, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli