laugardagur, júlí 13, 2024

Hver er maðurinn?

Hvaða maður er á þessari mynd? 
Mér finnst ég eiga að vita það en er búin að leita að myndum af öllum sem mér dettur í hug en þetta er ekki Kafka, Steinn Steinar, Davíð Stefánsson, Grímur Tomsen og … já, ég er búin að googla fleiri en þetta er ekki neinn þeirra.

Veist þú hver þetta er?


Vitavörðurinn kveður.

Engin ummæli: