föstudagur, júlí 12, 2024

Dagur eitt

Í dag rigndi á okkur. Það blés. Svo komum við í Staðarskála og þar var bara vindur.
Það fór kúpling í Línakradal. Það kom trailer á leið súpur frá Sauðárkróki og náði í hjólið. Við fengum okkur kaffi á North West á meðan við biðum. Ég fékk mér kaffi, Gummi fékk sér eplagos.
Við hjóluðum í andi öflugum kviðum yfir Vatnsskarðið en lentum heilu og höldu á Bakkaflöt og sólin skein.

Góður dagur og margir, margir dagar framundan með frábærum ferðafélögum.









Góðar stundir.

Engin ummæli: