miðvikudagur, júlí 03, 2024

Frí

Það er merkilegt hvað höfuðið fer í frí löngu áður en fríið byrjar.

Ég ætla að leggja mig fram um að gleyma öllum lykilorðum næstu tvær vikurnar. Það er sönnun á að fríið hafi verið nægilega langt. 

Segi ég sjálfri mér.


Góðar stundir.

Engin ummæli: