Það er gott að hitastigið er ekki hærra en það er, þó að það er ofsalega kalt er það alveg í lagi því við eigum öll vetrarföt sem við notum aldrei og svo kemur kuldinn í veg fyrir að jöklarnir bráðna, þá hækkar yfirborð sjávars ekki og við þurfum ekki að búa til ný landakort, þeim fylgir svo mikill kostnaður - það er gott að eiga vini sem sjá lífið og veðurfarið frá öðru sjónarhorni en aðrir:)
Góðar stundir
miðvikudagur, nóvember 16, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli