Ég er í innréttingarfríi í dag, ég var líka í fríi í gær:) búin að mála eina umferð í svefnherberginu og búin að tæma geymslurnar (allt á Sorpu, eiginlega:)) og mála gólfið í þeim þannig að bráðum get ég fyllt þær aftur ... af kössum kannski?:) núna er planið að fara aðra umferð í svefnherberginu og byrja á stofunni:) mamma er að hjálpa mér, hún er þvílíkur snillingur, var ég búin að minnast á hvað ég ætti yndislega mömmu?:)
góðar stundir
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli