Það er tölvuvesen á mér þessa dagana þannig að ég bið fólk vinsamlegast um að sýna biðlund ... þessu verður væntanlega öllu kippt í liðinn um helgina og þá mun ég blogga eins og vindurinn kæru lesendur!
Það eru líka önnur vesen í gangi en engin sem ekki leysast með tímanum og fjúka útí buskann, ég endurtek, eins og vindurinn:)
Lifið heil
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
vesen eru til vandræða - vona að þetta sé fokið út í buskann ;)
Skrifa ummæli