sunnudagur, apríl 06, 2008

Þegar ég fór heim úr vinnunni um fimmleytið í morgun var farið að birta - ég hugsa að sumarið sé rétt ókomið:)

og innilega til hamingju Heimir með fréttirnar, þú átt pottþétt eftir að vera mjög góður pabbi:)


Góðar stundir

1 ummæli:

VallaÓsk sagði...

Þegar ég fór út í morgun var alveg bjart....og fannhvít jörð - urrrrrrrrrrrrr ég vil vor ekki snjó!!!