föstudagur, apríl 27, 2007

Jæja, búin að vera að lesa skólabækur og pakka í morgun, núna fer ég að leggja í'ann - eftir einn og hálfan sólarhring verð ég að öllum líkindum að grilla eftir göngutúr á Hvannadalshnúk:)

Með jöklakveðju og sólheimaglotti ;)

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

væri barasta til í að fara með þér, kveðja
bryndís

theddag sagði...

Góða skemmtun og góða ferð. Hlakka til að heyra ferðasögur.

Eydís sagði...

Góða ferð!!! Ég hugsa til þín hérna í hreyfingarleysinu í bullandi lærdómi!!!!!

theddag sagði...

Hvernig var?