Gleðilegan mánudag! :)
vona að þið komið öll vel undan helginni og vitið hvert þið stefnið í lífinu ... engin krísa í gangi mín megin, það er bara staðreynd að það er alltaf gott að vita hvert við stefnum því þá vitum við dag frá degi hvort við séum á leiðinni í rétta átt eður ei;)
fór í bíó í gær, sat milli tveggja heiðursmanna og horfði á afskaplega skemmtilega heimildamynd sem ég hvet alla til að kíkja á - í vikunni, ef ske kynni að hún verði ekki lengi í bíó:) mjög góð mynd, einlæg og falleg:)
Hérna getið þið séð trailerinn og brot úr myndinni sjálfri;)
Annars voru viðbrögðin við baðmyndinni hér að neðan góð og meira að segja mamma hló:) hérna kemur þá önnur sem mér fannst alveg jafnskemmilegt að ... sitja fyrir á;)
Góðar stundir
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Hahahaha, æðisleg!!!
Næst, Guðrún Bond.
ég var líka í bíó en sá þig ekki...
Ég dey! Færðu svona hugmyndir af því þú átt að vera að hugsa um lærdóminn? ;)
Uuih, hérna... veit einhver um Guðrúnu?
Ég meina sko... sumardagurinn fyrsti kominn og farinn og ,blott en nakenbild av Patrik Sveizei', einsog sænskurinn myndi segja, frá því á mánudaginn er allt sem fólk fær :/
Ætli hún sé nokkuð... neee... í útilegu með Bubba í Everest?
ankh
-hvaff
eg vildi bara láta þig vita að ég er búin að elta þig alla vikuna en ætla ekki að gera það núna um helgina, þarf smá frí.
Skrifa ummæli