Í gær var ég of hress til að fara ekki í vinnuna en í dag er það alveg á mörkunum að ég geti réttlætt veru mína hérna ... en samt ... ég er ekki alveg nægilega veik til að fara heim ... en ég eiginlega aðeins of veik til að vera hérna ... kannski ætti ég bara að fara fyrr heim? *wink*
Lifið heil
þriðjudagur, mars 27, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Ég var að skoða nýju krækjurnar og ég fann bloggið hjá Guðrúnu Lindu :) Ég held að bloggið hjá henni sé það krúttlegasta sem ég hef séð í langan tíma :) Vonandi lagast heilsan hjá þér :)
En síðan fór ég að skoða Deppomaniac og ég er hálf hræddur núna...
voff voff! :P
Skrifa ummæli