fimmtudagur, mars 15, 2007

Ég hélt fyrirlestur í gær um líkamsrækt, sýndi meira að segja smá takta ... síðasta miðvikudag hélt ég mótmælaræðu um næringu og næringarfasisma (hvað er annars málið með fyrirsagnir eins og "blóðsykur veldur krabbameini"??! nei! án blóðsykurs ferðu í dá ;)) en næsta miðvikudag held ég hvorki ræðu né fyrirlestur því ræðunámskeiðið er búið og ég er útskrifuð:) ... en ég fer á framhaldsnámskeiðið ef það stendur til boða, ótrúlegt hvað mér finnst ég hafa lært mikið á þessu námskeiði þó það hafi verið stutt - mæli hiklaust með ræðunámskeiðum!!

en núna tveir brandarar sem fengu mig til að hlæja smá upphátt:

A woman goes to the doctor for her yearly physical.
The nurse starts with certain basic items.
"How much do you weigh?" she asks.
"115," she says.
The nurse puts her on the scale.
It turns out her weight is 140.

The nurse asks, "Your height?"
"5 foot 8," she says.
The nurse checks and sees that she only measures 5' 5".

She then takes her blood pressure
And tells the woman it is very high.
"Of course it's high!" she screams,
"When I came in here I was tall and slender!
Now I'm short and fat!"

og svo þessi:

A man and a woman were sitting beside each other in the first class section of an airplane. The woman sneezed, took out a tissue, gently wiped her nose, then visibly shuddered for ten to fifteen seconds. Thinking nothing of it, the man went back to his reading. A few minutes later, the woman sneezed again, took a tissue, wiped her nose, then shuddered violently once more. Assuming that the woman might have a cold, the man was still curious about the shuddering. A few more minutes passed when the woman sneezed yet again. As before, she took a tissue, wiped her nose, her body shaking even more than before.

Unable to restrain his curiosity, the m an turned to the woman and said, "I couldn't help but notice that you've sneezed three times, wiped your nose and then shuddered violently. Are you okay?"

"I am sorry if I disturbed you. I have a very rare medical condition; whenever I sneeze I have an orgasm."

The man, more than a bit embarrassed, was still curious. "I have never heard of that condition before," he said. "Are you taking anything for it?"

The woman nodded. "Pepper."

Góðar stundir

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er til næringarfasismi? Ég er saklausari en ég hélt að ég væri?

Nafnlaus sagði...

Tæknilega séð þá veldur það líka krabbameini að hafa kirtla... og lifur, lungu og bris. Og margt annað.

Frekja með frjálsri aðferð sagði...

Sýnikennslan var flott mar :)

elisabet sagði...

hæ skvís, takk fyrir spjallið í gær, þú hafðir rétt fyrir þér og ég fór af stað og það var bara mjög gaman!
Láttu þér nú batna, kella.