Var ad panta mér fjórhjólaferd á morgun ... býst vid ad ég muni endurnýja kynni mín vid thýskuna thví fararstjórinn (og ótrúlega margir hérna) talar thýsku en vona ad thad verdi ekki of mikid af hormottum med í for:)
býst vid ad thad verdi mjog gaman, laet ykkur vita hvernig fer:)
ég er ekki ordin appelsínugul en ég fékk ad heyra frá samferdarfólki mínu "thú hefur tekid lit" í morgunmatnum í morgun!! ég er formlega ekki lengur fraenka hans Kaspers og ég er ad hugsa um ad haetta ad vera vinaleg:)
lífid heldur áfram ad vera audvelt og sólin hlý, ég er ad hugsa um ad koma ekkert eftur heim fyrr en naesta sumar:)
Gódar stundir
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
Það væri nú líka eitthvað skrítið ef þú hefðir ekki tekið lit...en hrikaleg öfundsýki héðan af klakanum, það er svooo kalt hérna og ekki bæta kvefpestirnar úr skák...
ekki hætta að vera vinaleg...allaveganna ekki við mig...Skemmtu þér óendanlega vel!!!
Við söknum þín!
Hilmar
Hnuss, koma heim næsta sumar, þú getur bara farið aftur þarna út næsta sumar og tekið mig með :)
Haltu áfram að njóta lífsins og hlakka til að fá þig heim aftur!
Hvernig var annars í fjórhjólaferðinni?
Já núna ertu hætt að reykja og getur farið út á hverju ári :) Bibliubeltið í USA hefur alltaf verið sniðug hugmynd :)
Sæl Guðrún.
Gaman að heyra að allt gengur vel.
Áíslandi nálgast sólstöður óðfluga, og sjálfur er ég með sól í sinni.
Hugsa til þín, og óska þér ferðaheilla.
Kveðja,
"Leynilegi Aðdáandinn"
Skrifa ummæli