laugardagur, nóvember 25, 2006

Gódan og blessadan:)

ég er ad nota tíkallainternet hérna á hótelinu og thad virkar alls ekki, hendir mér út reglulega og setur upp auglýsingu í stadinn ... ég hef alveg prófad ad blogga en aldrei hafa faerslurnar komist alla leid á internetid:)

en ég er bjartsýnismanneskja og kannski ad thessi komist alla leid, thad er nú einu sinni kominn laugardagur:)

lífid er ljúft og thad er afskaplega gaman ad vera til hérna:) vakna, borda morgunmat, fara í gongutúr eftir strondinni, fara í sund, í sjóinn, labba meira, skoda dót, fara hingad og thangad ... ekki mikid búid ad vera ad "gerast" ad vísu enda nádi ég mér í kvef og hálsbólgu ádur en ég fór og er ad dunda mér vid ad losna vid thad:) ... svo er thetta ekki alveg ofnaemislaust land nema á strondinni:)

hótelid er fimm stjornu edalhótel og ég heyrdi af manni sem var hérna og í tvaer vikur og thyngdist um átta kíló ... og ég er sannfaerd um ad thad sé ekki lygisaga! Thvílíkt og annad eins hladbord á matmálstímum ... thad er haegt ad fá sér hvad sem er, sem daemi stendur til boda steikt mjólk í morgunmat og kanínukjot í kvoldmat :)

jaeja, ég aetla ekki ad storka orlogunum thar sem ég hef nád ad skrifa svona mikid og segja thetta gott núna:)

frétti af leiktaekjasal hérna í kortérs fjarlaegd thar sem internetid er baedi ódýrara og hendir manni ekki út:) tékka á thví á eftir en núna er ég farin í sund:)

Lifid heil:)

2 ummæli:

Frekja með frjálsri aðferð sagði...

Fídel biður að heilsa ... hann er ekki sáttur við að ég sé á netinu í staðinn fyrir að klappa honum ... en hann biður samt að heilsa.

Nafnlaus sagði...

Fídel er sem sagt samur vid sig:) bid innilega ad heilsa honum á móti:)