Ég er orðin blá:)
Ég hef alltaf verið mjög hrifin af bláum lit og mér fannst þessi appelsínuguli ekki vera "ég" ... að vísu var það template orðið svo gamalt að það hafði vissa sérstöðu, ekki margir með eins og þannig en mér finnst þessi litur miklu betri fyrir augað:)
Það datt að vísu ofsalega margt út þegar ég skipti um template þannig að endilega látið mig vita ef eitthvað sem tengist ykkur er dottið út:)
Hvernig finnst ykkur annars?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Verð að viðurkenna að þetta fer þér betur...blátt er einhvernvegin þú!!
Þetta er miklu betra "lúkk", ekki spurning. Nú eru líka heimasíðan og mótorhjólið í stíl :) Er ekki eitthvað blátt í honum Ara litla?
Ég er einmitt miklu, miklu sáttari við þetta útlit:)
... Ari er snjóhvítur ... verð að redda þessu er það ekki? Síðan og hjólið væru Andorar en Ari eini Aenarinn ...
Skrifa ummæli